Úlfur í örnefnum

  • Svavar Sigmundsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
örnefni, ´úlfur

Útdráttur

Greinin segir frá Úlfs-örnefnum á Íslandi, Færeyjum og Skotlandi.

##submission.authorBiography##

##submission.authorWithAffiliation##

Rannsóknarprófessor emerítus

Heimildir

Benedikt Þórðarson. 1952. Lýsing Snæfjallastrandar. Sóknalýsingar Vestfjarða. II. Ísafjarðar- og Strandasýslur. Reykjavík: Samband vestfirzkra átthagafélaga.

Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi. 1907. Rannsókn í Norðurlandi sumarið 1905. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1906:3–27.

DI = Diplomatarium Islandicum. Íslenzkt fornbréfasafn. I-XVI . 1857–1972. Kaupmannahöfn/Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafjelag.

Dorward, David. 2001. Scotland‘s Place-names. Edinburgh: The Mercat Press.

Eyþór Einarsson. 1983. Náttúruminjaskrá. Náttúrufræðingurinn 52:45–76.

Finnur Jónsson. 1907–1915. Bæjanöfn á Íslandi. Safn til sögu Íslands IV. Kaupmannahöfn og Reykjavík: Hið íslenzka bókmentafélag.

Føroysk orðabók. 1998. Tórshavn: Føroya Fróðskaparfelag.

Generalstaben. Danska herforingjaráðið sem lét kortleggja Færeyjar á árunum eftir 1890.

Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. 1992. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson og Mörður Árnason sáu um útgáfuna. Reykjavík: Mál og menning.

Guðrún Kvaran. 2011. Nöfn Íslendinga. Ný útgáfa. Reykjavík: Forlagið.

Hjalti Pálsson frá Hofi. 2007. Byggðasaga Skagafjarðar IV. Akrahreppur. Sauðárkróki: Sögufélag Skagfirðinga.

Íslensk orðabók. 2005. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Mörður Árnason (ritstj.). Reykjavík: Edda.

Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. 1–13. 1913–1943 og 1990. Kaupmannahöfn/Reykjavík: Hið íslenska fræðafélag í Kaupmannahöfn.

Jón Árnason. 1954. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri I–V. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga.

Jón Bergsson. 2000. Lýsing Hofs- og Hálssókna. Múlasýslur. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839–1874. Finnur N. Karlsson, Indriði Gíslason og Páll Pálsson sáu um útgáfuna. Reykjavík: Sögufélag, Örnefnastofnun Íslands.

Jón Eiríksson. 2008. Jarðabók Skeiðahrepps. Ungmennafélag Skeiðamanna.

Jón Jónsson. 1954. XIII. Lýsing á Barðs-prestakalli. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839–1873. Safn til landfræðisögu Íslands. II. Skagafjarðarsýsla. Pálmi Hannesson og Jakob Benediktsson bjuggu til prentunar. Akureyri: Bókaútgáfan Norðri.

Jón Sveinsson. 1972. Lýsing Hvanneyrarprestakalls. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839–1854. Eyfirzk fræði II. Magnús Kristinsson sá um útgáfuna. Akureyri: Sögufélag Eyfirðinga.

Jónas Hallgrímsson. 1989. Ritverk. Bréf og dagbækur. II. bindi. Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson (ritstj.). Reykjavík: Svart á hvítu.

Jónas Hallgrímsson. 1989. Ritverk. Skýringar og skrár. IV. bindi. Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson (ritstj.). Reykjavík: Svart á hvítu.

Jörgen Kröyer. 1972. Skýrsla yfir Miklagarðs- og Hólaprestakall í Eyjafirði. Sýsluog sóknalýsingar Hins íslenzka bókmenntafélags 1839-1854. Eyfirzk fræði II. Magnús Kristinsson sá um útgáfuna. Akureyri: Sögufélag Eyfirðinga.

Landnámabók. 1969. Íslenzk fornrit I. Jakob Benediktsson gaf út. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.

Margeir Jónsson á Ögmundarstöðum. 1969. Heimar horfins tíma. Friðrik Margeirsson og Hjalti Pálsson sáu um útgáfuna. Sauðárkrókur: Sögufélag Skagfirðinga.

Matras, Christian. 1928. Eitt sindur um gomul fólkanøvn í staðanøvnum okkara. Varðin 8. Tórshavn.

Matras, Christian. 1933. Stednavne paa de færøske Norðuroyar. Aarbøger for nordisk Oldkyndighed og Historie, 1932. Kjøbenhavn.

NSL = Norsk stadnamnleksikon. 2007. 4. utg. red. Av Jørn Sandnes og Ola Stemshaug. Oslo: Det norske samlaget.

Ný jarðabók fyrir Ísland. [1861]. Kaupmannahöfn: Jarðabókaútgáfan.

Útgáfudagur
2020-06-30
Tegund
Smágreinar