Um greiningu á málstöðlun og málstefnu.

Haugen, Ammon og Spolsky í íslensku samhengi

  • Ari Páll Kristinsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
málstefna, málstýring, málhegðun, málviðhorf, málstöðlun, þjóðtunga

Útdráttur

Greint er frá hugmyndum Haugens (1966 o.v.), Ammons (2003, 2015 o.v.) og Spolskys (2004, 2009, 2018) um málstöðlun, málstefnu og málstýringu þær bornar jafnharðan að íslenskum úrlausnarefnum og sýnt hvernig þær nýtast við athuganir á íslenskri málsögu, málstefnu og málstöðlun. Þá er rætt um kosti og annmarka greiningaraðferðanna og þær metnar í ljósi annarra hugmynda.

Heimildir

Ager, Dennis. 2001. Motivation in Language Planning and Language Policy. Multilingual Matters.

Albury, Nathan John. 2015. National language policy theory: exploring Spolsky’s model in the case of Iceland. Language Policy. Published online: 01 March 2015. htt ps://doi.org/10.1007/s10993-015-9357-z

A[lexander] J[óhannesson]. 1951. Látinn háskólakennari. Prófessor dr. Björn Guðfinnsson. Árbók Háskóla Íslands. Háskólaárið 1950–195, bls. 86–88. Reykjavík: Háskóli Íslands.

Ammon, Ulrich. 2003. On the Social Forces that Determine what is Standard in a Language and on Conditions of Successful Implementation. Sociolinguistica. International Yearbook of European Sociolinguistics. 17. bindi, bls. 1−10.

Ammon, Ulrich. 2015. On the social forces that determine what is standard in a language – with a look at the norms of non-standard language varieties. Bulletin VALS-ALSA, no spécial, tome 3 / Bulletin suisse de linguistique appliquée 2015:53–67.

Ari Páll Kristinsson. 2007. Málræktarfræði. Íslenskt mál og almenn málfræði. 29:99‒124.

Ari Páll Kristinsson. 2009a. Et forsøk på morfologisk normering. Í: Helge Omdal og Rune Røsstad(ritstj.). Språknormering – i tide og utide? bls. 171‒183. Ósló: Novus.

Ari Páll Kristinsson. 2009b. „Í fréttum er þetta helst.“ Rannsókn á einkennum íslensks útvarpsmáls. Ritgerð til doktorsprófs í íslenskri málfræði. Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands.

Ari Páll Kristinsson. 2010. The »overt« and »covert« in LPP terminology. Í: Lars-Gunnar Andersson, Olle Josephson, Inger Lindberg og Mats Thelander (ritstj.). Språkvård och språkpolitik. Language Planning and Language Policy, bls. 180‒192. Stokkhólmur: Språkrådet / Norstedts.

Ari Páll Kristinsson. 2012a. Language management agencies counteracting perceived threats to tradition. Language Policy 11, 4:343‒356.

Ari Páll Kristinsson. 2012b. Íslensk málhugmyndafræði andspænis hernámi 1940. Skírnir 186:464–479.

Ari Páll Kristinsson. 2013. Evolving language ideologies and media practices in Iceland. Sociolinguistica. International Yearbook of European Sociolinguistics. 27. bindi, bls. 54–68.

Ari Páll Kristinsson. 2014. Ideologies in Iceland: The protection of language forms. Í: Anna Kristina Hultgren, Frans Gregersen og Jacob Thøgersen (ritstj.). English in Nordic Universities: Ideologies and Practices, bls. 165–177. Amsterdam: John Benjamins Publishing Company.

Ari Páll Kristinsson. 2017. Málheimar. Sitt hvað um málstefnu og málnotkun. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Ari Páll Kristinsson. 2018. Implications of Ideology. Iceland and the so-called Nordic language community. Nordicom-Information 40 (2018) 2:83‒87.

Ari Páll Kristinsson. 2019. Norræn málstefna í orði og á borði. 33. Rask-ráð-stefnan. Íslenska málfræðifélagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 26. janúar 2019.

Ari Páll Kristinsson og Amanda Hilmarsson-Dunn. 2013. Evaluation of different registers in Icelandic written media. Í: Tore Kristiansen og Stefan Grondelaers (ritstj.). Language (De)standardisation in Late Modern Europe: Experimental Studies, bls. 331‒354. Ósló: Novus.

Baldauf, Richard B. Jr. og M. Obaidul Hamid. 2018. Language planning ‘schools’ and their approaches and methodologies. Í: Lisa Fairbrother, Jiři Nekvapil og Marian Sloboda (ritstj.). The language management approach: A focus on research methodology, bls. 43–66. Berlín: Peter Lang.

Baldur Sigurðsson. 2006. Forsetningar í markmiðum málfræðinnar. Arfur Björns Guðfinnssonar í málfræðikennslu á unglingastigi grunnskóla. Hrafnaþing. 3. árg. 2006, bls. 81–103. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kenn ara háskóla Íslands.

Björn Guðfinnsson. 1935. Íslenzka I. Kennslubækur útvarpsins. Reykjavík: Ríkisútvarpið.

Björn Guðfinnsson. 1937. Íslenzk málfræði handa skólum og útvarpi. 1. útg. Reykjavík: Ríkisútvarpið.

Björn Guðfinnsson. 1938. Íslenzk setningafræði handa skólum og útvarpi. 1. útg. Reykjavík: Ríkisútvarpið.

Björn Guðfinnsson. 1940. Tilræði við íslenzkt mál. Andvari 65:73–81.

Björn Guðfinnsson. 1947. Breytingar á framburði og stafsetningu. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja h.f.

Cooper, Robert L. 1989. Language planning and social change. Cambridge: Cambridge University Press.

Coupland, Nikolas og Tore Kristiansen. 2011. SLICE: Critical perspectives on language (de)standardisation. Í: Tore Kristiansen og Nikolas Coupland (ritstj.). Standard Languages and Language Standards in a Changing Europe, bls. 11–35. Ósló: Novus.

Deumert, Ana og Wim Vandenbussche. 2003. Standard languages. Taxonomies and histories. Í: Ana Deumert og Wim Vandenbussche (ritstj.). Germanic Standardizations. Past to Present, bls. 1–14. Amsterdam/Phila-delphia: John Benjamins Publishing Company.

Fairbrother, Lisa, Jiři Nekvapil og Marian Sloboda. 2018. Methodology in language management research. Í: Lisa Fairbrother, Jiři Nekvapil og Marian Sloboda (ritstj.). The language management approach: A focus on research methodology, bls. 15–39. Berlín: Peter Lang.

Guðmundur B. Kristmundsson, Baldur Jónsson, Höskuldur Þráinsson og Indriði Gíslason. 1986. Álitsgerð um málvöndun og framburðarkennslu í grunnskólum. Samin af nefnd á vegum menntamálaráðherra 1985–1986. Rit Kennaraháskóla Íslands. B-flokkur: fræðirit og greinar 1. Reykjavík.

Guðrún Þórhallsdóttir. 2008. Karlkyn eða hvorugkyn? Íslensk málhefð, femínísk málstýring og verkefni þýðingarnefndar. Glíman 5 (2008):103–134.

Halldór Halldórsson og Baldur Jónsson. 1993. Íslensk málnefnd 1964–1989. Afmælisrit. Reykjavík: Íslensk málnefnd.

Haugen, Einar. 1966. Dialect, Language, Nation. American Anthropologist. New Series. Vol. 68. No. 4 (Aug. 1966):922–935.

Haugen, Einar. 1972. The Ecology of Language. Ritstj. Anwar S. Dil. Stanford: Stanford University Press.

Haugen, Einar. 1983. The Implementation of Corpus Planning. Theory and Practice. Í: Juan Cobarrubias og Joshua A. Fishman (ritstj.): Progress in Language Planning. International Perspectives, bls. 269–290. Berlín/New York/Amsterdam: de Gruyter Mouton.

Hilmarsson-Dunn, Amanda og Ari Páll Kristinsson. 2010. The Language Situation in Iceland. Current Issues in Language Planning, 11(03):207‒276.

Hilmarsson-Dunn, Amanda og Ari Páll Kristinsson. 2013. The language situation in Iceland. Í: Robert B. Kaplan, Richard B. Baldauf, Jr. og Nkonko M. Kamwangamalu (ritstj.). Language Planning in Europe: Cyprus, Iceland and Luxembourg, bls. 100‒169. London / New York: Routledge.

Íslenska til alls. Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu samþykktar á Alþingi 12. mars 2009. http://www.islenskan.is/Islenska_til_alls.pdf

Josephson, Jyl og Þorgerður Einarsdóttir. 2016. Language Purism and Gender. Icelandic Trans*Activists and the Icelandic Linguistic Gender Binary. TSQ: Transgender Studies Quarterly. Vol. 3, Numbers 3–4, November 2016, bls. 376–387.

Jóhannes B. Sigtryggsson. 2006. Tvær gerðir málfræðibókar: Breytingar á Íslenzkri málfræði Björns Guðfinnssonar. Skíma 58:46–50.

Kaplan, Robert B. og Richard B. Baldauf Jr. 1997. Language Planning: From Practice to Theory. Clevedon: Multilingual Matters.

Kristján Árnason. 2002. Upptök íslensks ritmáls. Íslenskt mál og almenn mál-fræði 24:157–193.

Kristján Árnason. 2003a. Icelandic. Í: Ana Deumert og Wim Vandenbussche (ritstj.). Germanic Standardizations. Past to Present, bls. 245–279. Amsterdam/Philadelphia: John Benjamins Publishing Company.

Kristján Árnason. 2003b. Language planning and the structure of Icelandic. Í: Kristján Árnason (ritstj.). Útnorður: West-Nordic Standardisation and Variation, bls. 193–218. Reykjavík: Institute of Linguistics / University of Iceland Press.

Kristján Árnason. 2004. „Á vora tungu.“ Íslenskt mál og erlend hugsun. Skírnir 178. ár, haust 2004:375–404.

Leonard, Stephen Pax og Kristján Árnason. 2011. Language ideology and standardisation in Iceland. Í: Tore Kristiansen og Nikolas Coupland (rit-stj.). Standard Languages and Language Standards in a Changing Europe, bls. 91‒96. Ósló: Novus.

Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls nr. 61/2011.

Milroy, James. 2001. Language ideologies and the consequences of standardization. Journal of Sociolinguistics 5,4:530–555.

Schiffman, Harold F. 1996. Linguistic Culture and Language Policy. London: Routledge.

Spolsky, Bernard. 2004. Language Policy. Cambridge: Cambridge University Press.

Spolsky, Bernard. 2009. Language Management. Cambridge: Cambridge University Press.

Spolsky, Bernard. 2018. A modified and enriched theory of language policy (and management). Language Policy. Published online: 05 September 2018. htt ps://doi.org/10.1007/s10993-018-9489-z

Stefán Einarsson. 1949 [1945]. Icelandic. Grammar. Texts. Glossary (2. útg. 1949). Baltimore: Johns Hopkins Press.

Vikør, Lars S. 2007. Språkplanlegging. Prinsipp og praksis. 3. útg. Ósló: Novus.

Wright, Sue. 2004. Language Policy and Language Planning. From Nationalisation to Globalisation. Basingstoke / New York: Palgrave Macmillan.

Útgáfudagur
2019-08-15
Tilvísun
Kristinsson, A. P. (2019). Um greiningu á málstöðlun og málstefnu . Orð Og Tunga, 21, 129-151. https://doi.org/10.33112/10.33112/ordogtunga.21.7
Tegund
Ritrýndar greinar