Um greiningu á málstöðlun og málstefnu.

Haugen, Ammon og Spolsky í íslensku samhengi

  • Ari Páll Kristinsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
málstefna, málstýring, málhegðun, málviðhorf, málstöðlun, þjóðtunga

Útdráttur

Greint er frá hugmyndum Haugens (1966 o.v.), Ammons (2003, 2015 o.v.) og Spolskys (2004, 2009, 2018) um málstöðlun, málstefnu og málstýringu þær bornar jafnharðan að íslenskum úrlausnarefnum og sýnt hvernig þær nýtast við athuganir á íslenskri málsögu, málstefnu og málstöðlun. Þá er rætt um kosti og annmarka greiningaraðferðanna og þær metnar í ljósi annarra hugmynda.

Útgáfudagur
2019-08-15
Tegund
Ritrýndar greinar