Hlutverk tvímála orðabóka

Ólíkar notendaþarfir í íslensk-frönsku ljósi

  • Rósa Elín Davíðsdóttir Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda, Háskóla Íslands
tvím´ála orðabækur, íslensk-frönsk orðabók, jafnheiti, orðastæður, notkunardæmi

Útdráttur

Í þessari grein er fjallað um tvímála orðabækur og hlutverk þeirra eftir því hvort þeim er ætlað að nýtast sem málbeitingarorðabækur eða skilningsorðabækur. Áhersla er lögð á tvímála orðabók þar sem íslenska er viðfangsmál og franska markmál og sjónum beint að notendum slíkrar orðabókar. Helstu kostir og gallar tvímála orðabókarlýsingar eru skoðaðir. Fjallað er um val á orðaforða og stoðmál í tvíbeindum orðabókum og hvernig lýsingu flettiorðs skuli háttað í málbeitingarorðabók. Þar ber helst að nefna mikilvægi þess að gera skýran merkingarmun á jafnheitum ef þau eru fleiri en eitt. Einnig er hugað að því hvernig má nýta úrlausnir sem rafrænar orðabækur bjóða til dæmis hvað varðar notendaviðmót og í þessu samhengi er orðabókin ISLEX skoðuð. Flettur úr Íslenzk-franskri orðabók frá 1950 eru greindar og sýnd dæmi um hvernig samsvarandi orðsgreinar í nýrri íslensk-franskri orðabók gætu litið út með fleiri dæmum um notkun orða og orðasambanda.

Heimildir

Aldís Sigurðardóttir, Anna Hannesdóttir, Halldóra Jónsdóttir, Håkan Jansson, Lars Trap-Jensen og Þórdís Úlfarsdóttir. 2008. ISLEX – an Icelandic-Scandinavian Multilingual Online Dictionary. Í: E. Bernal og J. DeCesaris (ritstj.). Proceedings of the XIII EURALEX International Congress (Barcelona, 15–19 July 2008). http://www.euralex.org/elx_proceedings/Euralex2008/. (03.09.2012).

Anna Helga Hannesdóttir og Jón Hilmar Jónsson. 2001. Að hafa í sig og á. Isländsk fraseologi i ett isländsk-svenskt perspektiv. LexicoNordica 8:67–91.

Áslaug Anna Þorvaldsdóttir. 2010. „Orð er á Íslandi til“ Um tvímála orðabækur og þýðingar. Óprentuð ritgerð til M.A.-prófs í þýðingafræði við Háskóla Íslands.

BÍN = Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: http://bin.arnastofnun.is/. (03.09.2012).

Blanco, Xavier. 1996. Élaboration et réutilisation des exemples dans la lexicographie bilingue. Í: H. Béjoint og P. Thoiron (ritstj.). Les Dictionnaires bilingues, bls. 103–110. París: Duculot.

Bogaards, Paul. 2003. La Répartition des données dans les dictionnaires bilingues. Í: T. Szende (ritstj.). Les Écarts culturels dans les dictionnaires bilingues. Actes des 3ème journée sur la lexicographie bilingue, bls. 75–86. París: Honoré Champion.

Bogaards, Paul. 2006. Produire en L2 au moyen d’un dictionnaire bilingue. Í: T. Szende (ritstj.) Le français dans les dictionnaires bilingues, bls. 23–34. París: Honoré Champion.

Boots, Gérard. 1948. Franskt-íslenzkt orðasafn. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Boots, Gérard. 1953. Frönsk-íslenzk orðabók. Með viðaukum eftir Þórhall Þorgilsson. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Boots, Gérard. 1950. Íslenzk-frönsk orðabók. (1. útgáfa) Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Cartier, Emmanuel. 2000. Éléments pour une modélisation des dictionnaires électroniques. Í: Th. Szende (ritstj.). Dictionnnaires bilingues. Méthodes et contenus, bls. 135–152. París: Honoré Champion.

FÍO = Frönsk-íslensk orðabók. 1995. (1. útgáfa) Ritstjóri: Þór Stefánsson. Reykjavík: Örn og Örlygur; París: Dictionnaires Le Robert.

Frönsk-íslensk vasa-orðabók. Íslenzk-frönsk vasa-orðabók. 1976. Ritstjórar: Elínborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti. Reykjavík: Orðabókaútgáfan. Frönsk-íslensk skólaorðabók. 1999. (1. útgáfa) Ritstjóri: Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Reykjavík: Mál og menning.

GRC = Le Grand Robert & Collins: dictionnaire anglais-français, français-anglais.
2008 (rafræn útgáfa á geisladiski). París: Dictionnaires Le Robert. Hannay, Mike. 2003. Types of bilingual dictionaries. Í: Piet van Sterkenburg (ritstj.). A Practical Guide to Lexicography, bls. 145–153. Amsterdam, Philadelphia: John Benjamins.

ÍFO = Gérard Boots. 1950. Íslenzk-frönsk orðabók. (1. útgáfa) Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Íslensk orðabók. 2002. (3. útg. aukin og endurbætt) Ritstjóri: Mörður Árnason.
Reykjavík: Edda.

ISLEX. Ritstjóri: Þórdís Úlfarsdóttir. http://www.islex.hi.is/. (03.09.2012).

Jón Hilmar Jónsson. 2001. Staða orðasambanda í orðabókarlýsingu. Orð og
tunga
5:61–86.

Jón Hilmar Jónsson. 2005a. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík:
JPV-útgáfa.

Jón Hilmar Jónsson. 2005b. Aðgangur og efnisskipan í íslensk-erlendum orðabókum – vandi og valkostir. Orð og tunga 7:21–40.

Kromann, Hans-Peder. 1990. Selection and presentation of translational equivalents in monofunctional and bifunctional dictionaries. Cahiers de Lexicologie vol. 56–57. Actes du colloque franco-danois de lexicographie. Copenhague, 19 et 20 septembre 1988, bls.17–26.

Kromann, Hans-Peder; Theis Riiber og Poul Rosbach. 1991. Principles of Bilingual Lexicography. Í: F. J. Hausmann et al. (ritstj.). Wörterbücher. Ein internationales Handbuch zur Lexikographie 3. bindi, bls. 2711–2728. Berlin, New York: Walter de Gruyter.

Marello, Carla. 1996. Les Différents types de dictionnaires bilingues. Í: H. Béjoint og P. Thoiron (ritstj.). Les Dictionnaires bilingues, bls. 31–52. París: Duculot.

NLO = Nordisk leksikografisk ordbok. 1997. Ritstjórar: Henning Bergenholtz et al. Oslo: Universitetsforlaget.

Oddný G. Sverrisdóttir. 2009. Orð til taks. Af eiginleikum og flokkum fastra orðasambanda. Í: Magnús Sigurðsson og Rebekka Þráinsdóttir (ritstj.). Milli mála. Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum 1, bls. 149–171. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Páll Þorkelsson. 1888. Íslenzk orðabók með frakkneskum þýðingum. Bindi 1,1 (a- alblindur). Reykjavík: Páll Þorkelsson.

Páll Þorkelsson. 1914. Frönsk-íslenzk orðabók. Reykjavík: Guðm. Kr. Guðmundsson.

Sanders, Christopher. 2005. Bilingual Dictionaries of Icelandic: Types of Users and their Different Needs – a Discussion. Orð og tunga 7: 41–57.

Skrá um orðabækur og orðasöfn sem varða íslensku. Á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_ord_ordabokaskra (03.09.2012).

Snara. http://snara.is/8/. (03.09.2012).

Svensén, Bo. 2009. A Handbook of Lexicography. The Theory and Practice of
Dictionary-Making.
Cambridge: Cambridge University Press.

Szende, Thomas. 1996. Problèmes d’équivalence dans les dictionnaires bilingues. Í: H. Béjoint og P. Thoiron (ritstj.). Les Dictionnaires bilingues, bls.111–126. París: Duculot.

Thibault, André. 2007. Banques de données textuelles, régionalismes de fré-
quence et régionalismes négatifs. Í: David Tro􏰀er (ritstj.). Actes du XXIVe Congrès International de Linguistique et de Philologie Romanes, Aberystwyth 2004, 1. bindi, bls. 467–480. Tübingen: Max Niemeyer.

Þór Stefánsson. 1996. Frönsk-íslensk, íslensk-frönsk orðabók: vasaorðabók. Fran- çais-islandais, islandais-français dictionnaire de poche. Reykjavík: Orðabókaútgáfan.

Þórdís Úlfarsdó􏰀ir. 2006. ISLEX – íslensk-norræn veforðabók. Orð og tunga 8:147–148.
Útgáfudagur
2020-07-15
Tegund
Ritrýndar greinar