Orðabókarstörf Konráðs Gíslasonar

  • Guðrún Kvaran Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum / Hásk´óli Íslands
orðabækur, orðabókafræði, orðaforði, málhreinsun

Útdráttur

Í greininni er fjallað um aðkomu Konráðs Gíslasonar að orðabókagerð en Konráð er betur þekktur sem málfræðingur. Á eftir stuttum inngangi er í öðrum kafla rætt um An Icelandic-English dictionary frá 1874 sem Konráð vann að í um fjórtán ár en fékk ekki að fylgja til enda. Í þriðja kafla er rætt um Dansk-íslenska orðabók sem Konráð gaf út 1851. Meginfyrirmyndin var Dansk Ordbog eftir Christian Molbech sem gefin var út 1833. Í 3.1 er samanburður á einum dálki í orðabók Konráðs á samsvarandi texta hjá Molbech. Sýnt er að Konráð hefur fylgt Molbech og nýtt sér skýringardæmi hans. Í 3.2 eru þau orð sem Konráð taldi aðkomuorð  borin að aðkomuorðabók Ludvigs Meyers þar sem Molbech sniðgekk slík orð, en í 3.3  er rætt um aðrar heimildir hans, einkum hvað hann nýtti sér af nýyrðum Jónasar Hallgrímssonar. Kafli 3.4 snýr að viðtökum við dönsku orðabókinni, sem ekki voru miklar í samtímanum, og rætt um dansk-íslenska orðabók Jónasar Jónassonar á Hrafnagili. Í fjórða kafla er minnst á aðrar orðabækur sem Konráð segist hafa verið að vinna að, einkum forníslenska orðabók með dönskum skýringum, en ekkert finnst um hana nú.

Heimildir

An Icelandic-English dictionary / based on the MS. collections of Richard Cleasby, enlarged and completed by Gudbrand Vigfusson ; with an introduction and life of Richard Cleasby by George Webbe Dasent. 1874. Oxford: Clarendon Press.

An Icelandic-English dictionary / initated by Richard Cleasby, subsequently revised, enlarged and completed by Gudbrand Vigfusson. 2nd ed. with a supplement by Sir William A. Craigie. 1957. Oxford: Clarendon Press.

Bjarni Vilhjálmsson. 1944. Nýyrði í Stjörnufræði Ursins. Skírnir, 118. árg.: 99–130. [Endurprentuð í Orð eins og forðum. Greinasafn eftir Bjarna Vilhjálmsson gefið út í tilefni sjötugsafmælis hans 12. júní 1985. Bls. 1–29. Reykjavík: Hafsteinn Guðmundsson.]

Björn Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum Biörnonis Haldorsonii. Biørn Haldorsens islandske Lexikon. Ex Manuscriptis Legati Arna-Magnæani cura R. K. Raskii editum. I–II. Havniæ: apud J. H. Schubothum.

Björn M. Ólsen. 1891. Konráð Gíslason. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafjelags 12:1–96.

Bréf = Bréf Konráðs Gíslasonar. 1984. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar.

Briefwechsel = Briefwechsel der Gebrüder Grimm mit nordischen Gelehrten. 1885. Ernst Schmidt (Hrsg.) Berlin: Dümmler.

Dansk Ordbog udgiven under Videnskabernes Selskabs Bestyrelse. 1793–1848. I–VI. Kiøbenhavn.

Eiríkur Jónsson. 1863. Oldnordisk Ordbog ved det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Kjöbenhavn.

Finnbogi Guðmundsson. 1970. Frá Hallgrími Scheving. Landsbókasafn Íslands. Árbók 1969, 26. ár, bls. 156–209.

Fritzner, Johan. 1867. Ordbog over det gamle norske Sprog. Kristiania: Trykt paa Feilberg & Landmarks Forlag.

Fritzner, Johan. 1886–1896. Ordbog over det gamle norske Sprog. I–III. Omarbeidet, forøget og forbedret Udgave. Kristiania: Den norske Forlagsforening.

Gísli Brynjólfsson. 1952. Dagbók í Höfn. Reykjavík: Heimskringla.

Guðrún Kvaran. 1991. Konráð Gíslason. Málfræðingur og orðabókahöfundur.
Skagfirðingabók. Rit Sögufélags Skagfirðinga. 20:47–70.

Guðrún Kvaran. 2008. Hallgrímur Scheving og staðbundinn orðaforði. Ís-
lenskt mál og almenn málfræði
30:153–178.

Gunnlaugur Oddsson. 1819. Orðabók, sem inniheldur flest fágæt, framandi og vandskilin ord, er verda fyrir i dønskum bókum. Kaupmannahøfn.

Gunnlaugur Oddsson. 1991. Orðabók sem inniheldur flest fágiæt, framandi og vandskilin ord, er verda fyrir i dønskum bókum. Ný útgáfa með íslenskri orðaskrá. Jón Hilmar Jónsson sá um útgáfuna ásamt Þórdísi Úlfarsdóttur. Orðfræðirit fyrri alda I. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Jakob Benediktsson. 1969. Íslenzk orðabókarstörf á 19. öld. Andvari. Nýr flokkur. Bls. 96–108.

Jón Ingjaldsson. 1855. Boðsbréf. 28. marts 1855. Húsavík.

Jónas Hallgrímsson. 1836. Af eðlisháttum fiskanna. Fjölnir. Ár-rit handa Íslendíngum. Annað ár, 3–14.

Jónas Hallgrímsson. 1989. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. I–IV. Reykjavík: Svart á hvítu.

Jónas Jónasson. Eiginhandarrit af danskri orðabók. Án titilblaðs. Í eigu Amts-
bókasafnsins á Akureyri. [Ljósrit í eigu Guðrúnar Kvaran].

Jónas Jónasson. 1896. Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Jónas Kristjánsson. 1986. Islandsk sprogpolitik i 1800-tallet. De nordiske skriftspråkenes utvikling på 1800-tallet 3:134–147. Nordisk språksekretariats rapporter 7. Oslo.

Kjartan Ottósson. 1990. Íslensk málhreinsun. Rit Íslenskrar málnefndar 6. Reykjavík: Íslensk málnefnd.

Konráð Gíslason. 1847. Afrit af bréfi Konráðs til konungs er varðveitt á
Stofnun Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn (Árnasafn, KG, 31 a). Konráð Gíslason. 1851. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Kaupmannahöfn.

Meyer, L. 1844. Fremmedord-Bog, eller kortfa􏰀et Lexikon over fremmede, i det danske Skrift- og Omgangs-sprog forekommende Ord, Konstudtryk og Talemaader; tilligemed de i danske Skrifter mest brugelige, fremmede Ordforkortelser. Anden, forøgede og forbedrede Udgave. Kjøbenhavn: Forlagt af J.H. Schubothes Boghandling.

Molbech, Christian. 1833. Dansk Ordbog indeholdende det danske Sprogs Stammeord, tilligemed afledede og sammensatte Ord, efter den nuværende Sprogbrug forklarede i deres forskiellige Betydninger, og ved Talemaader og Exempler oplyste. Kiöbenhavn: Paa den Gyldendalske Boghandlings Forlag.

Möbius, Theodor. 1866. Altnordisches Glossar. Wörterbuch zu einer Auswahl alt- isländischer und alt-norwegischer Prosatexte. Leipzig.

Nordisk leksikografisk ordbog. 1997. Henning Bergenholtz o.fl. Skrifter utgitt av Nordisk forening for leksikografi. Skrift nr. 4. Oslo.

Páll Eggert Ólason. 1950. Íslenzkar æviskrár. III. bindi. J–N. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Ritmálssafn Orðabókar Háskólans: http://arnastofnun.is/page/gagnasofn_rit- malssafn.

Sveinbjörn Egilsson. 1860. Lexicon poëticum / conscripsit Sveinbjörn Egilsson; edidit Societas regia antiquariorum septentrionalium. Hafniæ.

Ursin, G.F. 1842. Stjörnufrædi, ljett og handa alþídu. Videiar klaustri.
Útgáfudagur
2020-07-15
Tegund
Ritrýndar greinar