Íslensk orðabók í hálfa öld. Nokkur atriði um endurskoðun og endurnýjun Íslenskrar orðabókar

  • Laufey Leifsdóttir Forlagið
Orðabókarfræði, íslensk einmálsorðabók, saga, uppfærsla, tæknilegir möguleikar

Útdráttur

Íslensk orðabók hefur gegnt sama hlutverki allt frá því hafist var handa við vinnu hennar sumarið 1957. Hún á að geta verið þeim til gagns sem þurfa skýringar á íslenskum orðum úr gömlu lesefni og nýju, daglegum viðfangsefnum okkar og nýjungum á öllum sviðum. Þegar hafist var handa við þriðju útgáfu bókarinnar var ekki ætlun forlagsins, þá Máls og menningar en nú Eddu útgáfu hf., að endurskoða bókina í heild sinni en valdir voru úr þeir verkþættir sem þóttu mikilvægastir. Tákna- og merkjakerfi bókarinnar sem segir til um aldur orða, útbreiðslu og málsnið var endurskoðað með tilliti til þarfa notenda og breyttra aðstæðna. Sagnlýsing bókarinnar var tekin til gagngerrar endurskoðunar, nokkrir efnisflokkar voru yfirfarnir af sérfræðingum og ákveðin merkingarsvið orðtekin sérstaklega. Ýmis verkefni bíða þó betri tíma.

Heimildir

Anna B. Nikulásdóttir. 2007. „Automatische Extrahierung von semantischen Relationen aus einem einsprachigen isländischen Wörterbuch.“ Lokaverkefni við Ruprecht-Karls – Universität Heidelberg, Þýskalandi.

Íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. 1963. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1983. Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs.

Íslensk orðabók. 2000. Geisladiskur. Ritstjóri: Mörður Árnason. Reykjavík: Edda – miðlun og útgáfa hf.

Íslensk orðabók. 2002. Ritstjóri: Mörður Árnason. Reykjavík: Edda, Reykjavík.

Íslensk orðabók. 2004. Geisladiskur. Ritstjórar: Mörður Árnason og Laufey Leifsdóttir. Reykjavík: Edda útgáfa hf.

Íslensk orðabók. 2007. (4. útgáfa byggð á 3. prentun frá 2005 með allnokkrum breytingum.) Ritstjóri: Mörður Árnason. Forlagsritstjóri: Laufey Leifsdóttir. Reykjavík: Edda útgáfa hf.

Jón G. Friðjónsson. 2006. Mergur málsins. 2. útgáfa aukin og endurbætt. Reykjavík: Edda útgáfa hf.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík: JPV útgáfa.

Veturliði Óskarsson. 2004. Ritdómur. Íslenskt mál 26:187–202.

Útgáfudagur
2020-07-23
Tegund
Smágreinar