Kennarinn og kennileitin

Örnefni í námsefni og skóla

  • Torfi Hjartarson Háskóli Íslands
Örnefni, námsefni, upplýsingatækni, hugsmíðahyggja

Útdráttur

Þegar örnefni eru í brennidepli skólastarfs hlýtur það að vera keppikefli kennara að nemendur hafi ekki bara á hraðbergi sem flest og hagnýtust heiti á kennileitum heldur einnig að þeir rækti með sér almenna forvitni um örnefni; áhuga á uppruna þeirra, merkingu, tilvísunum eða þýðingu í málfræðilegu, sögulegu og félagslegu samhengi. Sama máli hlýtur að gegna um höfunda og útgefendur hvers konar námsefnis. Í þessari grein er leitast við að varpa ljósi á ýmis atriði sem gætu stuðlað að notadrjúgri og áhugavekjandi umfjöllun um örnefni í skólastarfi. Rætt er um hlutverk kennara hvað þetta varðar, fjallað um miðlun og upplýsingatækni í ljósi af hugsmíðahyggju, tekin nokkur dæmi af útgefnu námsefni handa grunnskólum og bent á möguleika sem felast í nýmiðlun á Veraldarvefnum.

Heimildir

Aukinn kraftur í örnefnaskráningu. Frétt frá 10. mars 2009 sótt á vef Landmælinga Íslands: http://www.lmi.is/landmaelingar-islands/frettir/nr/84747/ (31. mars 2009).

Aukinn kraftur í örnefnaskráningu. Frétt frá 13. mars 2009 sótt á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: http://www.arnastofnun.is/Apps/WebObjects/Hl.woa/1/wa/dp?detail=1020961 &name=arnastofnun_frett&wosid=KxbpPnLlk5dPE00xnLPErg (31. mars 2009).

Björn Hróarsson. 2007. Ísland - veröld til að njóta. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Borgarvefsjá. Frá 1999. http://www.borgarvefsja.is (31. mars 2009). Reykjavíkurborg.

Fuglsang, Esben. 2003. Informationsteknologi og pædagogik - Indkredsning af et felt. í: Jens Bjerg (ritstj.). Pædagogik - En grundbog til et fag. Kaupmannahöfn: Hans Reitzel.

Fullan, Michael. 2007. The New Meaning of Educational Change. 4. útgáfa. London/New York: Routledge/Teachers College Press.

Google Earth. http://earth.google.com (31. mars 2009). Google.

Greiningarlykill um smádýr. http://www1.nams.is/smadyr/index.php ( 31.mars 2009). Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Hargreaves, Andy. 1997. From Reform to Renewal - A New Deal for a New Age. I: Hargreaves, Andy og Roy Evans (ritstj.). Beyound Educational Reform - Bringing Teachers Back In. Buckingham/Philadelpia: Open University Press.

Hrefna Arnardóttir. 2007. Verkfæri, miðill, samskiptatól eða kennari - Hugmyndir um notkun tölvunnar í skólastarfi síðustu 30 ár. I: Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun: http://netla.khi.is/greinar/2007/019/index.htm (31. mars 2009). Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands/Menntavísindasvið Háskóla íslands.

Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Lilja M. Jónsdóttir, Ólafur H. Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigþórsson. 2005. Ísjakinn færist ekki úr stað ef aðeins á að færa þann hluta sem sýnilegur er - Um kenningar Michael Fullan. I: Netla - Veftímarit um uppeldi og menntun: http://netla.khi.is/greinar/2005/019/index.htm (31. mars 2009). Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands/Menntavísindasvið Háskóla íslands.

Íslandsvefurinn. http://www.islandsvefurinn.is (31. mars 2009). Jóhann ísberg.

Íslensku húsdýrin. 2004. http://www1.nams.is/husdyr/ (31.mars 2009). Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Íslensku landspendýrin. 2006. http://www1.nams.is/landspendyr/index.php (31.
mars 2009). Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Íslensku plönturnar. 2004. http://www1.nams.is/flora/index.php (31. mars 2009).
Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Já.is. Kortavefur. http://ja.is (31. mars 2009).

Jonassen, David H.; Kyle L. Peck og Brent G. Wilson. 1999. Learning with Technology. A Constructivist Perspective. New Jersey: Prentice-Hall, Inc.

Jón Torfi Jónasson. 2008. Lært af sögunni. I: Dóra Bjarnason, Guðmundur Hálfdánarson, Helgi Skúli Kjartansson, Jón Torfi Jónasson og Ólöf Garðarsdóttir (ritstj.). Menntaspor - Rit til heiðurs Lofti Guttormssyni sjötugum 5. apríl 2008. Reykjavík: Sögufélag.

Kortavefsjá. 2007. http://flashmap2.nams.is (31. mars 2009). Kort frá Landmælingum íslands. Reykjavík: Gagarín ehf. fyrir Námsgagnastofnun

Kristín Björk Gunnarsdóttir. 2007. Ritfærni. http://ritfaerni.nams.is (31.mars 2009). Reykjavík: Næst fyrir Námsgagnastofnun.

Landakort.is. Frá 2009. http://landakort.is (31. mars 2009). Þorvaldur Bragason.

Landmælingar íslands. http://www.lmi.is (31. mars 2009).

Listavefurinn. http://www.nams.is/listavefurinn/index.html (31. mars 2009). Reykjavík: Námsgagnastofnun, Listasafn íslands, Næst ehf., Kennaraháskóli íslands og Rannís.

Námsgagnastofnun. http://nams.is (31. mars 2009).

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. http://www.arnastofnun.is (31. mars 2009).

Torfi Hjartarson. 1988. Land og líf. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Torfi Hjartarson. 1993. Land og líf. Vinnubók. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Torfi Hjartarson. 1990. Landshorna á milli. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Torfi Hjartarson og Guðbergur Davíðsson. 1998. Landshorna á milli. Sex myndbönd um landshluta (Vesturland og Vestfirðir, Norðurland, Austurland og Suðausturland, Suðvesturland, Reykjavík og nágrenni, og Óbyggðir).Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Torfi Hjartarson og Svandís Svavarsdóttir. 1994. Landshorna á milli. Vinnukort. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Upplýsinga- og samskiptatækni í starfi grunnskóla - af sjónarhóli skólastjórnenda og tölvuumsjónarmanna. 2005. Allyson Macdonald, Torfi Hjartarson og Þuríður Jóhannsdóttir (ritsrj.). Ritröð NámUST. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.

Véný Lúðvíksdóttir. Nafnakver. 1988. Reykjavík: Námsgagnastofnun.

Wiki. í: Wikipedia. Frá 2001. http://en.wikipedia.org (31. mars 2009).

Wikipedia. Frá 2003. http://is.wikipedia.org (31. mars 2009).
Útgáfudagur
2020-08-10
Tegund
Ritrýndar greinar