Um af-liði í ópersónulegri þolmynd
Útdráttur
Þessi grein fjallar um notkun af-liða í ópersónulegri þolmynd í íslensku. Því hefur verið haldið fram í fræðilegum skrifum um íslenska setningafræði að af-liðir sem tjá geranda séu vafasamir eða ótækir í ópersónulegri þolmynd. Í greininni kemur fram að í þessu felst nokkur einföldun því að þegar vel er að gáð má finna ýmis dæmi í náttúrulegum gögnum þar sem þetta mynstur kemur fyrir og virðist ekki endurspegla mistök í málbeitingu. Við fjöllum um ýmis dæmi úr íslenska trjábankanum og af vefnum og leiðum að því líkur að af-liðir séu líklegri til að vera notaðir í ópersónulegri þolmynd ef þeir fela í sér nýjar upplýsingar og/eða eru þungir. Eitt af því sem greinin sýnir er að aðgangur að stórum og fullkomnum málheildum er mikilvægur í málfræðirannsóknum þegar sjaldgæfar formgerðir eiga í hlut.
Heimildir
Anton Karl Ingason. 2015. Rhythmic preferences in morphosyntactic variation and the theory of loser candidates. Í: Ralf Vogel og Ruben Vijver (ritstj.). Rhythm in Cognition and Grammar: A Germanic Perspective, bls. 235–253. Berlín: De Gruyter Mouton.
Anton Karl Ingason. 2016. Realizing morphemes in the Icelandic noun phrase. Doktorsritgerð, University of Pennsylvania, Philadelphia.
Åfarli, Tor. 1992. The Syntax of Norwegian Passive Constructions. Amsterdam: John Benjamins.
Engdahl, Elisabet. 2006. Semantic and syntactic patterns in Swedish passives. Í: Benjamin Lyngfelt og Torgrim Solstad (ritstj.). Demoting the Agent. Passive, Middle and Other Voice Phenomena, bls. 21–45. Amsterdam: John Benjamins.
Halldór Ármann Sigurðsson. 1989. Verbal Syntax and Case in Icelandic. In a Comparative GB Approach. Doktorsritgerð, Lundarháskóla, Lundi. [Endurprentuð 1992 hjá Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.]
Halldór Ármann Sigurðsson. 2011. On the New Passive. Syntax 14.2:148–178.
Hlíf Árnadóttir. Væntanl. Þolanleg þolmynd. Hömlur á af-liðum og áhrifslausu m sögnum í þolmynd. Tilbrigði í íslenskri setningagerð III. Sérathuganir. Reykja vík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Hlíf Árnadóttir, Þórhallur Eyþórsson og Einar Freyr Sigurðsson. 2011. The passive of reflexive verbs in Icelandic. Nordlyd 37:39–97.
Hovdhaugen, Even. 1977. Om og omkring passiv i norsk. Í: Thorstein Fretheim (ritstj.). Sentrale problemer i norsk syntaks, bls. 15–46. Ósló: Universitetsforlaget.
Höskuldur Þráinsson. 1979. On Complementation in Icelandic. New York: Garland.
Höskuldur Þráinsson. 2005. Setningar. Íslensk tunga III. Handbók um setningafræði. Meðhöfundar: Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Magnúsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórunn Blöndal. Reykjavík: Almenna bókafélagið.
Höskuldur Þráinsson. 2007. The Syntax of Icelandic. Cambridge: Cambridge University Press.
Ingunn Hreinberg Indriðadóttir. 2014. Er búin mjólkin? Hamla ákveðins nafnliðar og tengsl hennar við nýju setningagerðina. MA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/17762
Jóhannes Gísli Jónsson. 2000. Definites in Icelandic existentials. Í: Guðrún Þórhallsdóttir (ritstj.). The Nordic Languages and Modern Linguistics 10, bls. 125–134. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Jóhannes Gísli Jónsson. 2003. Not so Quirky. Í: Ellen Brandner og Heike Zinsmeister (ritstj.). New Perspectives on Case Theory, bls. 127–163. Stanford: CSLI Publications.
Jóhannes Gísli Jónsson. 2005a. Merkingarhlutverk, rökliðir og fallmörkun. Setningar. Íslensk tunga III. Handbók um setningafræði, bls. 350–409. Ritstjóri og aðalhöfundur Höskuldur Þráinsson. Reykjavík: Almenna bókafélagið.
Jóhannes Gísli Jónsson. 2005b. Merkingarflokkar nafnliða og setningagerð. Setningar. Íslensk tunga III. Handbók um setningafræði, bls. 435–458. Ritstjóri og aðalhöfundur Höskuldur Þráinsson. Íslensk tunga III. Reykjavík: Almenna bókafélagið.
Jóhannes Gísli Jónsson. 2009. The new impersonal as a true passive. Í: Artemis Alexiadou, Jorge Hankamer, Thomas McFadden, Justin Nuger og Florian Schäfer (ritstj.). Advances in Comparative Germanic Syntax, bls. 281–306. Amsterdam: John Benjamins.
Jón Friðjónsson. 1989. Samsettar myndir sagna. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Maling, Joan. 1987. Existential Sentences in Swedish and Icelandic: Reference to Thematic Roles. Working Papers in Scandinavian Syntax 28.
Maling, Joan, og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2002. The ‘new impersonal’ construction in Icelandic. The Journal of Comparative Germanic Linguistics 5:97–142.
Milsark, Gary. 1977. Toward an explanation of certain peculiarities of the existential construction in English. Linguistic Analysis 3:1–29.
Perlmutter, David M. 1978. Impersonal Passives and the Unaccusative Hypothesis. Proceedings of the Fourth Annual Meeting of the Berkeley Linguistics Society, bls. 157–189. Berkeley: University of California.
Prince, Ellen F. 1981. Toward a taxonomy of given-new information. Í: Peter Cole (ritstj.). Radical Pragmatics, bls. 223–255. New York: The Academic Press.
Schäfer, Florian. 2012. The passive of reflexive verbs and its implications for theories of binding and case. The Journal of Comparative Germanic Linguistics 15:213–268.
Schwarz, Florian. 2009. Two types of definites in natural language. Doktors ritgerð, University of Massachusetts, Amherst.
Seoane, Elena. 2012. Givenness and Word Order. A Study of Long Passives from Early Modern English to Present-Day English. Í: Anneli MeurmanSolin, María José López-Couso og Bettelou Los (ritstj.). Information Structure and Syntactic Change in the History of English, bls. 139–163. Oxford: Oxford University Press.
Siewierska, Anna. 1984. The Passive. A Comparative Linguistic Analysis. London: Croom Helm.
Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. 2001. Það var hrint mér á leiðinni í skólann: Þolmynd eða ekki þolmynd. Íslenskt mál 23:123–180.
Stallings, Lynne M., Maryellen C. MacDonald og Padraig G. O’Seaghdha. 1998. Phrasal ordering constraints in sentence production: Phrase length and verb disposition in heavy NP-shift. Journal of Memory and Language 39.3:392–417.
Wallenberg, Joel C., Anton Karl Ingason, Einar Freyr Sigurðsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 2011. Icelandic Parsed Historical Corpus (IcePaHC). Version 0.9. http://www.linguist.is/icelandic_treebank
Wasow, Thomas. 1997. Remarks on grammatical weight. Language Variation and Change 9.1:81–105.
Zaenen, Annie og Joan Maling. 1984. Unaccusative, Passive and Quirky Case. Í: Mark Cobler, Susannah MacKaye og Michael T. Wescoat (ritstj.). Proceedings of the West Coast Conference on Formal Linguistics 3, bls. 317– 329. Stanford: The Stanford Linguistics Association.
Þórhallur Eyþórsson. 2008. The New Passive in Icelandic really is a passive. Í: Þórhallur Eyþórsson (ritstj.). Grammatical Change and Linguistic Theory. The Rosendal Papers, bls. 173–219. Amsterdam: John Benjamins.