Veik sögn verður sterk: Beygingarsaga sagnarinnar kvíða

  • Margrét Jónsdóttir Háskóli Íslands
íslensk málsaga, beygingarfræði, sagnbeyging

Útdráttur

Elstu heimildir sýna að kvíða var veik sögn. Heimildir um veiku þátíðarbeyginguna ná allt fram á 19. öld. Þær eru við hlið hinnar sterku sem samt virðist ekki mjög algeng. Elsta staðfesta heimildin um sterku þátíðarbeyginguna er úr málfræði Runólfs Jónssonar frá 17. öld. Í nútíðarmáli er sögnin kvíða sterkbeygð að nútíð eintölu undanskilinni. Þó eru dæmi um sterka nútíðarbeygingu, það elsta frá fyrsta þriðjungi 20. aldar; dæmum fer fjölgandi eftir því sem líður á öldina. Í ljósi þess hve dæmin um sterku þátíðina eru gömul vekur athygli hve ung sterka nútíðarbeygingin er. Í greininni er saga sagnarinnar kvíða skoðuð í ljósi annarra sagna, sömu eða svipaðrar gerðar, sem breytt hafa um beygingu. Jafnframt er litið til skyldra mála, einkum norsku.

Heimildir

Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Bandle, Oscar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Kaupmannahöfn: Ejnar Munksgaard.

BÍN = Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. bin.arnastofnun.is/forsida

Bjorvand, Harald og Fredrik Ott o Lindeman. 2000. Våre arveord. Etymo logisk ordbok. Ósló: Novus forlag.

Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr fornmálinu. Með viðauka um nýjungar í orðmyndum á 16. öld og síðar. Reykjavík: Fjelagsprentsmiðjan.

Bybee, Joan. 1995. Regular Morphology and the Lexicon. Language and Cognitive Processes 10:425–455.

Campbell, Lyle. 2013. Historical Linguistics. An Introduction. Edinborg: University Press.

Chase, Martin. 2007. Anonymous, Lilja. Í: Margaret Clunies Ross (ritstj.). Poetry on Christian Subjects. Part 2: The Fourteenth Century, bls. 554–677. Turnhout: Brepols.

Cleasby, Richard og Gudbrand Vigfusson. 1874. Icelandic English Dictionary. Oxford: Clarendon Press.

Collinge, N. E. 1985. The Laws of Indo-European. Amsterdam/Philadelphia: John Benjamins.

Enger, Hans-Olav. 1998. The Classifi cation of Strong Verbs in Norwegian with Special Reference to the Oslo Dialect. A Study in Inflectional Morphology. Ósló: Scandinavian University Press.

Eiríkur Rögnvaldsson. 2013. Hljóðkerfi og orðhlutakerfi íslensku. Reykjavík. htt ps://notendur.hi.is/eirikur/hoi.pdf

Finnur Jónsson. 1901. Det norsk-islandske skjaldesprog omtr. 800–1300. Kaupmannahöfn: S. L. Møller.

Finnur Jónsson. 1926–1928. Ordbog til de af Samfund til udg. af gml. nord. litteratur udgivne rímur samt til de af Dr. O. Jiriczek udgivne Bósarimur. Kaupmannahöfn: J. Jørgensen & Co.

Friðrik Magnússon og Stefán Briem. 1991. Íslensk orðtíðnibók. Ritstj. Jörgen Pind. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Fritzner, Johan. 1954. Ordbog over Det gamle norske Sprog. I–II. Ósló: Tryggve Juul Møller Forlag.

Føroysk orðabók. www.obg.fo/fob/fob.php

Guðmundur Andrésson. 1999. Lexicon Islandicum. Ný útgáfa. Gunnlaugur Ingólfsson og Jakob Benediktsson önnuðust útgáfuna. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Guðrún Þórhallsdóttir. 2013. Analogical Changes in the History of Old Icelandic fela. Í: Adam I. Cooper, Jeremy Rau og Michael Weiss (ritstj.). Multi Nominis Grammaticus. Studies in Classical and Indo-European Linguistics in honor of Alan J. Nussbaum, on the occasion of his sixty-fift h birthday, bls. 76– 93. Ann Arbor / New York: Beech Stave Press.

Guðvarður Már Gunnlaugsson. 1994. Um afkringingu á /y, ý, ey/ í íslensku. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Haspelmath, Martin. 2002. Understanding Morphology. London: Hooder Education.

Hellquist, Elof. 1948. Svensk etymologisk ordbok. Lundur: C. W. K. Gleerups förlag.

Hock, Hans Henrich. 1991. Principles of Historical Linguistics. Berlín / New York: Mouton de Gruyter.

ÍO = Íslensk orðabók. 2002. (3. útgáfa, aukin og endurbætt .) Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.

Íslenskt textasafn. corpus.arnastofnun.is/leit.pl

Jóhannes B. Sigtryggsson. 2011. Málið á Ævisögu Jóns Steingrímssonar. Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands.

Jón Árnason. 1994. Nucleus latinitatis ... Guðrún Kvaran og Friðrik Magnússon sáu um útgáfuna. Reykjavík: Orðabók Háskólans.

Jón Helgason. 1929. Málið á Nýja testamenti Odds Gott skálkssonar. Kaupmannahöfn: S. L. Möller. Jón Magnússon. 1997. Grammatica islandica. Íslenzk málfræði. Jón Axel Harðarson gaf út. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Jón Þorkelsson. 1890–1894. Supplement til islandske Ordbøger. Tredje Samling. Første Del. Reykjavík.

Kalkar, Otto. 1976. Ordbog til det ældre danske sprog (1200–1700). II: G–L. Kaupmannahöfn: Akademisk Forlag.

Kristján Árnason. 2002. Upptök íslensks ritmáls. Íslenskt mál og almenn málfræði 24:157−193.

Kroch, Anthony. 1994. Morphosyntactic Variation. Í: Katherine Beals o.fl . (ritstj.). CLS 30: Papers from the 30th Regional Meeting of the Chicago Linguistics Society, 2: Parasession on Variation and Linguistic Theory, bls. 180–201. Chicago: Department of Linguistics, University of Chicago.

Kuryłowicz, Jerzy. 1945–1949. La nature des procès dits „analogiques“. Acta Linguistica 5:15–37.

Larsson, Ludwig. 1891. Ordförrådet i de älsta islänska handskrift erna. Lundur: Lindsted.

Lightfoot, David. 1999. The Development of Language. Acquisition, Change, and Evolution. Oxford: Blackwell.

Mailhammer, Robert. 2007. The Germanic Strong Verbs. Foundations and Development of a New System. Berlín / New York: Mouton de Gruyter.

Mańczak, Witold. 1958. Tendances générales des changements analogiques. Lingua 7: 298−325, 387−420.

Margrét Jónsdóttir. 2007. „Hvernig niðurhel ég?” Íslenskt mál og almenn málfræði 29:125−140.

Margrét Jónsdóttir. 2015. Breytingar og breytileiki í hegðun sagnarinnar kvíða. Í: Matt hew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir og Martin Regal (ritstj.). An Intimacy of Words. Innileiki orðanna. Essays in Honour of Pétur Knútsson. Rit til heiðurs Pétri Knútssyni, bls. 283–306. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Háskólaútgáfan.

Martinet, André. 1964. Elements of General Linguistics. London: Faber and Faber. Noreen, Adolf. 1923. Altisländische und altnorwegische Grammatik (Laut- und Flexionslehre). Halle (Saale): Verlag von Max Niemeyer.

Norsk ordbok. 2007. Ordbok over det norske folkemålet og detnynorske skrift målet. Aðalritstj. Oddrun Grønvik, Laurits Killingbergtrø og Lars S. Vikør. Band VI: k–kåvå. Ósló: Det norske samlaget.

Nudansk Ordbog. 1982. 11. reviderede og forøgede udgave ved Erik Oxenvad. Kaupmannahöfn: Politikens Forlag Nynorskordboka. www.nob-ordbok.uio.no

ONP = Ordbog over det norrøne prosasprog. dataonp.hum.ku.dk/index Pinker, Steven. 1999. Words and Rules: The Ingredients of Language. New York: Basic Books. Pokorny, Julius. 1957. Indogermanisches etymologisches Wörterbuch. I. Bern/ München: Franke Verlag.

Riksmålsordboken. 1977. Utgitt av det Norske Akademi for Sprog og Litt eratur. Ósló: Kunnskapsforlaget.

ROH = Ritmálssafn. www.arnastofnun.is/page/gagnasofn_ritmalssafn

Runólfur Jónsson. 1651. Recentissima antiquissimæ linguæ septentrionales incuna bula, id est, grammaticæ islandicæ rudimenta. Nunc primum adornari cæpta & edita per Runolphum Jonam Islandum. Kaupmannahöfn.

de Saussure, Ferdinand. 1986. Course in General Linguistics. La Salle, Illinois: Open Court.

Seebold, Elmar. 1970. Vergleichendes und etymologisches Wörterbuch der germanisch en starken Verben. Haag/París: Mouton.

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. www.arnastofnun.is

Sveinbjörn Egilsson. 1860. Lexicon poëticum antiquæ linguæ septentrionalis. Con scripsit Sveinbjörn Egilsson. Kaupmannahöfn.

Sveinbjörn Egilsson. 1931. Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis. Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog. Oprindelig forfatt et af Sveinbjörn Egilsson. Forøget og påny udgivet for Det kongelige nordiske Oldskrift selskab ved Finnur Jónsson. 2. udgave. Kaupmannahöfn.

The Oxford Compact English Dictionary. 1996. Della Thompson (ritstj.). Oxford: Oxford University Press.

timarit.is.

Valtýr Guðmundsson. 1922. Islandsk Grammatik. Islandsk Nutidssprog. Kaupmannahöfn: H. Hagerup Forlag.

Venås, Kjell. 1967. Sterke verb i norske målføre. Morfologiske studiar. Ósló: Universitetsforlaget.

Venås, Kjell. 1974. Linne verb i norske målføre. Morfologiske studiar. Ósló/ Bergen/Tromsö: Universitetsforlaget.

Veturliði G. Óskarsson. 1997–1998. Ske. Íslenskt mál og almenn málfræði 19– 20:181–207.

de Vries, Jan. 1962. Altnordisches etymologisches Wörterbuch. Leiden: E. J. Brill.

Wurzel, Wolfgang Ullrich. 1984. Flexionsmorphologie und Natürlichkeit: Ein Beitrag zur morphologischen Theoriebildung. Berlín: Akademie Verlag. Studia grammatica 21.

Útgáfudagur
2016-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar