Yfirlit yfir notkun strika í íslensku

  • Jóhannes B. Sigtryggsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
bandstrik, millistrik, þankastrik, stutt þankastrik, skiptistrik

Útdráttur

Í þessu yfirliti eru strik flokkuð í undirflokka eftir notkun í íslenskri stafsetningu. Grunnskipting er í bandstrik, millistrik og þankastrik en tveir fyrstu flokkarnir skiptast í marga undirflokka eftir tilgangi og notkun og hefur ekki áður verið fjallað um ýmsa þeirra.

Útgáfudagur
2016-06-01
Tegund
Málfregnir