Yfirlit yfir notkun strika í íslensku

  • Jóhannes B. Sigtryggsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
bandstrik, millistrik, þankastrik, stutt þankastrik, skiptistrik

Útdráttur

Í þessu yfirliti eru strik flokkuð í undirflokka eftir notkun í íslenskri stafsetningu. Grunnskipting er í bandstrik, millistrik og þankastrik en tveir fyrstu flokkarnir skiptast í marga undirflokka eftir tilgangi og notkun og hefur ekki áður verið fjallað um ýmsa þeirra.

Heimildir

Baldur Jónsson. 1998. Vinnureglur um íslenska stafsetningu og Athugasemdir við Vinnureglur um íslenska stafsetningu. [Handrit, dags. 1. febrúar 1998.]

Íslensk málstöð. 2006. XIII. Bandstrik. XIV. Strik. Í: Ritreglur. [Í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/174, 133/1974, 184/1974 og 261/1977.] Í: Dóra Hafsteinsdóttir (ritstj.). Stafsetningarorðabókin, bls. 711–715. Reykjavík: Íslensk málnefnd / JPV útgáfa.

Íslensk táknaheiti. 2003. Smárit Íslenskrar málnefndar 2. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Reykjavík: Íslensk málnefnd.

Jóhannes B. Sigtryggsson. 2011. Strik og bönd. Í: Jóhannes B. Sigtryggsson (ritstj.). Handbók um íslensku, bls. 215–219. Reykjavík: JPV útgáfa.

Kristín Bjarnadótt ir. 2015. Ef-og-þá-kannski-hlutir: Um setningarliði í samsett um orðum. 29. Rask-ráðstefnan um íslenskt mál og almenna málfræði. Reykjavík, 31. janúar 2015. Skyggnur: htt ps://notendur.hi.is/~kristinb/ KB-Rask2015.pdf (9. desember 2015)

Útgáfudagur
2016-06-01
Tegund
Málfregnir