Með hjartað í lúkunum eða buxunum

Um myndhvörf í spænskum og íslenskum orðasamböndum

  • M. Azucena Penas Ibáñez Universidad Autónoma de Madrid
  • Erla Erlendsdóttir Háskóli Íslands
hugræn fræði, samanburðarrannsókn, spænsk og íslensk orðasambönd

Útdráttur

Hér er fjallað um rannsókn sem fólst í samanburði á orðasamböndum í íslensku og spænsku. Til grundvallar rannsókninni lágu kenningar ýmissa fræðimanna í hugrænum fræðum, einkum hugrænni merkingarfræði. Aðallega var stuðst við tillögur tveggja spænskra fræðimanna, Pamies og Iñesta (2000, 2001, 2002), sem hafa smíðað líkan til að flokka orðasambönd í ólíkum málum, m.a. með það fyrir augum að fá úr því skorið hvort þau séu algild eða ekki. Í greininni eru reifaðar niðurstöður af samanburði orðasambanda á sviði hræðsluhungurs og ofáts.

Heimildir

Bergsveinn Birgisson. 2012. Stutt ur kveikur Skalla-Gríms. Tvær umþenkingar um hugræn fræði. Ritið 3:43–66.

Casas Gómez, Miguel. 2000. Tabú de palabra e interdicción conceptual. Í: Antonio Pamies Bertrán og Juan de Dios Luque (ritstj.). Trabajos de lexicología y fraseología contrastivas, bls. 79–98. Granada: Método Ediciones.

Dobrovol’skij , Dimitri og Elisabeth Piirainen. 2006. Cultural knowledge and idioms. International Journal of English Studies 6 (1):27–41.

Fichtner, Bernd. 1992. Metaphor and Learning Activity. Í: Y. Engeström, R. Miettinen og R.L. Punamäki (ritstj.). Perspectives on Activity Theory, bls. 314–324. Cambridge: Cambridge University Press.

García-Page Sánchez, Mario. 2008. Introducción a la fraseología española. Estudios de las locuciones. Barcelona: Anthropos.

Íslensk orðabók.2002. Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.

Jakob Benediktsson. 1983. Myndhverfing. Í: Jakob Benediktsson (ritstj.). Hugtök og heiti í bókmenntafræði, bls. 187–188. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands / Mál og menning.

Jón. G. Friðjónsson. 2006. Mergur málsins – Íslensk orðatiltæki, uppruni, saga og notkun. Reykjavík: Mál og menning.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík: JPV útgáfa.

Kövecses, Zoltán. 1995. Anger: Its language, conceptualization and physiology. Í: John R. Taylor og Robert E. MacLaury (ritstj.). Language and the Bergsveinn Birgisson. 2012. Stutt ur kveikur Skalla-Gríms. Tvær umþenkingar um hugræn fræði. Ritið 3:43–66.

Casas Gómez, Miguel. 2000. Tabú de palabra e interdicción conceptual. Í: Antonio Pamies Bertrán og Juan de Dios Luque (ritstj.). Trabajos de lexicología y fraseología contrastivas, bls. 79–98. Granada: Método Ediciones.

Dobrovol’skij , Dimitri og Elisabeth Piirainen. 2006. Cultural knowledge and idioms. International Journal of English Studies 6 (1):27–41.

Fichtner, Bernd. 1992. Metaphor and Learning Activity. Í: Y. Engeström, R. Miettinen og R.L. Punamäki (ritstj.). Perspectives on Activity Theory, bls. 314–324. Cambridge: Cambridge University Press.

García-Page Sánchez, Mario. 2008. Introducción a la fraseología española. Estudios de las locuciones. Barcelona: Anthropos.

Íslensk orðabók.2002. Ritstj. Mörður Árnason. Reykjavík: Edda.

Jakob Benediktsson. 1983. Myndhverfing. Í: Jakob Benediktsson (ritstj.).

Hugtök og heiti í bókmenntafræði, bls. 187–188. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands / Mál og menning.

Jón. G. Friðjónsson. 2006. Mergur málsins – Íslensk orðatiltæki, uppruni, saga og notkun. Reykjavík: Mál og menning.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík: JPV útgáfa.

Kövecses, Zoltán. 1995. Anger: Its language, conceptualization and physiology. Í: John R. Taylor og Robert E. MacLaury (ritstj.). Language and the Cognitive Construal of the World, bls. 181–196. Berlin / New York: Mouton de Gruyter.

Lakoff , George. 1987. Women, Fire and Dangerous Things: What Categories Reveal About the Mind. Chicago: University of Chicago Press.

Lakoff, George. 1993. The Contemporary Theory of Metaphor. Í: A. Ortony (ritstj.). Metaphor and Thought, bls. 202–251. Cambridge: Cambridge University Press.

Lakoff, George og Mark Johnson. 2001. Metáforas de la vida cotidiana. Madrid: Cátedra.

Lakoff, George og Zoltán Kövecses. 1987. The cognitive model of anger inherent in American English. Í: Dorothy Holland og Naomi Quinn (ritstj.): Cultural Models in Language and Thought, bls. 195–221. Cambridge: Cambridge University Press,

Luque Durán, Juan de Dios og Francisco José Manjón Pozas. 1998. Fraseología, metáfora y lenguaje taurino. Í: Juan de Dios Luque Durán og Antonio Pamies Bertrán (ritstj.). Léxico y fraseología, bls. 43–69. Granada: Departamento de Lingüística General y Teoría de la Literatura de la Universidad de Granada. Serie Collectae.

Margrét Björk Sigurðardóttir. 2006. Er hægt að deyja úr hræðslu? Vísindavefurinn 16.5.2006. http://visindavefur.is/?id=5934 (20. júní 2014).

Moreno, J. C. 1997. Tipología y semántica de las construcciones sensitivas. Í: J.A. Molina og Juan de Dios Luque (ritstj.). Estudios de Lingüística General I, bls. 91–105. Granada: Método Ediciones.

Nazárenko, Lilia og Eva Mª Iñesta. 1998. Zoomorfismos fraseológicos. Í: Juan de Dios Luque og Antonio Pamies (ritstj.). Léxico y fraseología, bls. 101– 109. Granada: Método Ediciones.

Orðasambandaskrá Orðabókar Háskóla Íslands. Á vefsíðu OH: htt p://www.lexis. hi.is/osamb/osamb.pl (20. júní 2014).

Pamies Bertrán, Antonio. 2001a. Modelos icónicos y archimetáforas: algunos problemas metalingüísticos en el ámbito de la fraseología. Language Design. Journal of Theoretical and Experimental Linguistics 4:75–86.

Pamies Bertrán, Antonio. 2001b. El concepto de equivalencia cognitiva en fraseografía bilingüe. Í: José A. Sabio, Joëlle Guatelli, Gonzalo Guillén og María Saukó (ritstj.): Traductología y lingüística aplicada, bls. 23–31. Granada: Método Ediciones.

Pamies Bertrán, Antonio. 2002. Fraseología contrastiva y universales metafóricos. Actas. VII encuentro de profesores de español de Eslovaquia, bls. 73–86. Bratislava.

Pamies Bertrán, Antonio og Eva Mª Iñesta. 2000. El miedo en las unidades fraseológicas: enfoque interlingüístico. Language Design. Journal of Theoretical and Experimental Linguistics 3:41–76.

Pamies Bertrán, Antonio og Eva Mª Iñesta. 2002. Fraseología y metáfora: aspectos tipológicos y cognitivos. Granada: Granada Lingvistica. Penas, Mª Azucena (ritstj.). 2009. Traducción e Interculturalidad. Aspectos metodológicos,

teóricos y prácticos. Rabat: Universidad Mohamed V de Rabat, Universidad de Bergen de Noruega y Editorial CantArabia.

Penas Ibáñez, Mª Azucena og Erla Erlendsdótt ir. 2014. Ítems léxicos metafóricos de los campos nocionales ‘miedo’, ‘tener hambre’ y ‘comer mucho’ en español, islandés y ruso. Tonos digital 26. Á vefsíðu Tonos digital: htt p:// www.um.es/tonosdigital/znum26/ indice26.htm (20. júní 2014).

Ruiz Gurillo, Leonor. 1998. La fraseología del español coloquial. Barcelona: Ariel.

Wierzbicka, Anna. 1990. The Meaning of Color Terms: Semantics, Culture and Cognition. Cognitive Linguistics 1:99–150.

Wierzbicka, Anna. 1999. Emotional Universals. Language Design 2:23–69.

Wierzbicka, Anna. 2000. Primitivos semánticos y universales léxicos: Teoría y algunos ejemplos. Í: Antonio Pamies Bertrán og Juan de Dios Luque

Durán (ritstj.): Trabajos de lexicografía y fraseología contrastivas, bls. 1–28. Granada: Departamento de Lingüística General y Teoría de la Literatura de la Universidad de Granada.

Zanott o, Maria Sophia, H.M. Moura, S. Vereza og Maria Isabel Nardi M. 2002. A presentação à Edição Brasileira de Metaphors We Live By. São Paulo / Campinas: EDUC, Mercado de Letras.

Þórhallur Eyþórsson. 2012. „Bara hrægammar.“ Myndhvörf hjá Lakoff og Pinker. Milli mála 4:243–256.

Útgáfudagur
2015-06-01
Tegund
Ritrýndar greinar