Með hjartað í lúkunum eða buxunum

Um myndhvörf í spænskum og íslenskum orðasamböndum

Höfundar

  • M. Azucena Penas Ibáñez Universidad Autónoma de Madrid Höfundur
  • Erla Erlendsdóttir Háskóli Íslands Höfundur

DOI:

https://doi.org/10.33112/ordogtunga.17.5

Útdráttur

Hér er fjallað um rannsókn sem fólst í samanburði á orðasamböndum í íslensku og spænsku. Til grundvallar rannsókninni lágu kenningar ýmissa fræðimanna í hugrænum fræðum, einkum hugrænni merkingarfræði. Aðallega var stuðst við tillögur tveggja spænskra fræðimanna, Pamies og Iñesta (2000, 2001, 2002), sem hafa smíðað líkan til að flokka orðasambönd í ólíkum málum, m.a. með það fyrir augum að fá úr því skorið hvort þau séu algild eða ekki. Í greininni eru reifaðar niðurstöður af samanburði orðasambanda á sviði hræðsluhungurs og ofáts.

Niðurhal

Útgefið

2015-06-01

Tölublað

Kafli

Ritrýndar greinar