Að byggja undir íslensk-erlenda orðabók

Forgreining og orðabókarefni

  • Jón Hilmar Jónsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum / Hásk´óli Íslands
tvímála orðabækur, jafnheiti, merkingarleg vensl, hugtakaorðabók

Útdráttur

Í greininni er fjallað um efnisöflun og efnismeðferð við gerð tvímála orðabóka um íslensku, einkum þar sem íslenska er í hlutverki viðfangsmálsins. Samsetning íslenska flettulistans er í brennidepli, en þar felst vandinn m.a. í því að skort hefur á merkingarlega greiningu og flokkun orðaforðans svo að erfitt er að afmarka orð og orðasambönd sem tilheyra tilteknu hugtaki eða annars konar orðaheild. Með tilkomu Íslensks orðanets, þar sem íslenskur orðaforði, stök orð jafnt sem merkingarbær orðasambönd, er greindur og flokkaður með tilliti til setningarlegra og merkingarlegra vensla, hafa aðstæður breyst að þessu leyti. Flettuskipan orðanetsins einkennist af því að fletturnar eru merkingarlega einræðar og að mikið fer fyrir orðasamböndum í mynd fleiryrtra flettna.

Þess má vænta að hagnýting orðabókarefnis af því tagi sem orðanetið leggur til, þar sem þegar hefur farið fram margvísleg forgreining, muni í samhengi við vitnisburð markaðra málheilda og önnur orðabókargögn, styrkja undirstöðu tvímála íslenskra orðabóka í framtíðinni.

Heimildir

Anna Helga Hannesdóttir og Jón Hilmar Jónsson. 2001. Að hafa í sig og á. Isländsk fraseologi i ett isländskt-svenskt perspektiv. LexicoNordica 8:67– 91.

Anna Helga Hannesdóttir, Sofia Tingsell og Jón Hilmar Jónsson. 2010. Mot en begreppsbaserat isländsk och svensk fraseologisk ordbok. Reflektioner kring pragmatiska idiom. Harry Lönnroth & Kristina Nikula (ritstj.), Nordiska studier i lexikografi 10. Rapport från Konferensen om lexikografi i Norden, Tammerfors 3–5 juni 2009, bls. 140–149. Tammerfors.

Anna B. Nikulásdóttir. 2012. Tölvutækur merkingarbrunnur fyrir íslenska máltækni. Orð og tunga 14:19–28.

Det danske sprog- og litteraturselskab. Vefsíður um tungumál: www.dsl.dk/ sprog.

Dönsk-íslensk orðabók. 1992. Ritstjórar: Hrefna Arnalds og Ingibjörg Johanne- sen. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja. (Einnig á vefnum: http://snara.is/ bls/um/_dais.aspx.)

Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. 1984. Reykjavík: Örn og Örlygur. (Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_enisal.aspx.)

Ensk-íslensk skólaorðabók. 1986. Jón Skaptason, ritstjóri. Reykjavík: Örn og Örlygur.

Ensk-íslenska orðabókin. 2006. Jón Skaptason, ritstjóri. Reykjavík: JPV útgáfa. (Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_enisjpv.aspx.)

Frönsk-íslensk orðabók. 1995. Þór Stefánsson, ritstjóri. Reykjavík: Örn og Örlygur. (Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_fris.aspx.)

Hanks, Patrick. 2012. Corpus evidence and electronic lexicography. Í: Sylviane Granger & Magali Paquot (ritstj.), Electronic Lexicography, bls. 57–82. Oxford: Oxford University Press.

Helgi Haraldsson. 1996. Rússnesk-íslensk orðabók. Reykjavík: Nesútgáfan. islex-orðabókin. (e.d.) Þórdís Úlfarsdóttir, aðalritstjóri. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Á vefsíðunni www.islex.is. (Sótt 11. febrúar 2013.)

Íslensk samheitaorðabók. 2012. 3. útgáfa. Svavar Sigmundsson, ritstjóri. Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur. Reykjavík: Forlagið. (Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_samh.aspx.)

Íslensk-ensk orðabók. 1989. Sverrir Hólmarsson, Cristopher Sanders og John Tucker, ritstjórar. Reykjavík, Iðunn. [Önnur útgáfa, aukin og endurskoðuð. 2009. Christopher Sanders, ritstjóri. Reykjavík: Forlagið.] (Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_isen.aspx.)

Íslensk-ítölsk orðabók. 1994. Paolo Maria Turchi, ritstjóri. Reykjavík: Iðunn. (Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_isit.aspx.)

Íslensk-spænsk orðabók. 2011. Guðrún Tulinius o.fl., ritstjórar. Reykjavík: Forlagið. (Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_issp.aspx.)

Íslensk-þýsk orðabók. 1993. Björn Ellertsson, ritstjóri. Reykjavík: Iðunn.

Íslenzk-frönsk orðabók. 1950. Gerard Boots, ritstjóri. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja.

Íslenzk-rússnesk orðabók. 1962. Valeríj P. Bérkov, ritstjóri. Moskva.

Íslenskt orðanet. (e.d.) Jón Hilmar Jónsson og Þórdís Úlfarsdóttir. Stofnun
Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Á vefsíðunni http://ordanet.is/.
(Sótt 28. febrúar 2013.)

Íslenskt textasafn. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Á vefsíðunni http://www.lexis.hi.is/corpus/leit.pl.

Íslenskur orðasjóður 2012. Á vefsíðunni: http://wortschatz.uni-leipzig.de/ws_isl/.

Ítölsk-íslensk orðabók. 1999. Paolo Maria Turchi, ritstjóri. Reykjavík: Iðunn.
(Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_itis.aspx.)

Jón Hilmar Jónsson. 1995. Verbgrammatikk i islandske tospråklige ordbøker med islandsk som kildespråk. LexicoNordica 2:65–78.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Aðgangur og efnisskipan í íslensk-erlendum orðabókum – vandi og valkostir. Orð og tunga 7:21–40.

Jón Hilmar Jónsson. 2012. Að fanga orðaforðann: orðanet í þágu orðabókar.
Orð og tunga 14:39–65.

Mörkuð íslensk málheild. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum:
http://www.arnastofnun.is/page/morkud_islensk_malheild.

Norsk-islandsk ordbok. 1987. Hróbjartur Einarsson, ritstjóri. Oslo: Universitetsforlaget.

Orðaheimur. 2002. Jón Hilmar Jónsson, ritstjóri. Reykjavík: JPV útgáfa.

Sanders, Cristopher. 2005. Bilingual Dictionaries of Icelandic: Types of Users
and their Different Needs – a Discussion. Orð og tunga 7: 41–57.

Snara vefbókasafn. Á vefsíðunni: http://snara.is/.

Spænsk-íslensk orðabók. 2007. Guðrún Tulinius o.fl., ritstjórar. Reykjavík: Forlagið. (Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_spis.aspx.)

Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. 2005. Jón Hilmar Jónsson, ritstjóri. Reykjavík: JPV útgáfa. (Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_stor.aspx.)

Svensén, Bo. 2004. Handbok i lexikografi. Stockholm: Norstedts.

Svensk-isländsk ordbok. 1982. Gösta Holm og Aðalsteinn Davíðsson, ritstjórar. Lund: Bröderna Ekstrands Tryckeri AB.

Tímarit.is. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn. Á vefsíðunni: timarit.is.

Þórdís Úlfarsdóttir. 2013. ISLEX – norræn margmála orðabók. Orð og tunga
15. 41–71. (Þetta hefti.)

Þýsk-íslensk orðabók. 2008. Heimir Steinarsson, ritstjóri. Reykjavík: Opna.
(Einnig á vefnum: http://snara.is/bls/um/_deis.aspx.)

Þýsk-íslensk/íslensk-þýsk orðabók. 2004. Steinar Ma􏰀híasson, ritstjóri. Reykjavík: Iðnú.
Útgáfudagur
2020-07-15
Tegund
Ritrýndar greinar