Íslensk-pólsk veforðabók
DOI:
https://doi.org/10.33112/ordogtunga.26.10Keywords:
veforðabók, tvímálaorðabók, pólska, íslenskaAbstract
Greinin segir frá nýrri tvímálaorðabók milli íslensku og pólsku sem unnið er að hjá Stofnun Árna Magnússonar. Helsti markhópur eru þeir fjölmörgu Pólverjar sem hafa sest að á Íslandi og er markmiðið að orðabókin geti eflt notkun íslensku á sem flestum sviðum, og stutt við íslenskunám og -kennslu á öllum stigum skólakerfisins.
Downloads
Published
2024-11-15
Issue
Section
Non-refereed Short Papers